Gilhagi

Sveitabær í Öxarfirði

Tilkynningar

Opnunarvika vefverslunar

Takk kærlega fyrir frábærar viðtökur frá því við opnuðum vinnsluna fyrra sumar. Eins mikla þolinmæði á opnun vefverslunarinnar. Notaðu afsláttarkóðann: gilhagi Hann veitir þér 10%

Opna »

Ný vefverslun

Gilhagi.is hefur opnað vefverslun. Þar má versla þær vörur sem við framleiðum hér í Gilhaga. Fleiri vörur munu bætast við næstu daga. Endilega fylgist með,

Opna »

Í gilhaga er rekin ullarvinnsla.
Ullin kemur frá nágranabændum okkar.