Tilkynningar

Býflugnaskoðun á laugardögum

Við kíkjum á býflugurnar um hádegisbilið á laugardögum í sumar. Við kíkjum í búin, finnum drottningarnar, athugum með egg, og fóðrum. Kíkið endilega við og

Lesa »

Ær Medium

Ærbandið okkar er framleitt úr ull af fullorðnum kindum úr norður-þingeyjarsýslu. Á haustin þegar fé er tekið á hús og rúið kemur ullin til okkar

Lesa »

Hvar fæst bandið okkar?

Gilhagi Ullarbandið okkar er til sölu hér í Gilhaga í gestastofunni og í Vefverslun okkar. Opnunartími gestastofu er 11-18, alla daga. Sölustaðir Flóra menningarhús Sigurhæðir

Lesa »