Tilkynningar

Ný vefverslun

Gilhagi.is hefur opnað vefverslun. Þar má versla þær vörur sem við framleiðum hér í Gilhaga. Fleiri vörur munu bætast við næstu daga. Endilega fylgist með,

Lesa »

Opnunarvika vefverslunar

Takk kærlega fyrir frábærar viðtökur frá því við opnuðum vinnsluna fyrra sumar. Eins mikla þolinmæði á opnun vefverslunarinnar. Notaðu afsláttarkóðann: gilhagi Hann veitir þér 10%

Lesa »

Lambajatsí

Í sauðburðinum í fyrra skiptum við kindunum þannig upp að sitthvoru megin við garðann voru jafn margar kindur í upphafi sauðburðar. Þegar á leið varð

Lesa »

Býflugnaskoðun á laugardögum

Við kíkjum á býflugurnar um hádegisbilið á laugardögum í sumar. Við kíkjum í búin, finnum drottningarnar, athugum með egg, og fóðrum. Kíkið endilega við og

Lesa »

Ær Medium

Ærbandið okkar er framleitt úr ull af fullorðnum kindum úr norður-þingeyjarsýslu. Á haustin þegar fé er tekið á hús og rúið kemur ullin til okkar

Lesa »