Gilhagi

Sveitabær í Öxarfirði

Gilhagi er fjölskyldurekin sveitabær.
Í Gilhaga er sauð- og geitfjárrækt, býflugnarækt og skógrækt.
Heima á bænum er ullarvinnsla og gestastofa.

Ullarbandið okkar er ólitað í náttúrulegum litum íslensku sauðkindarinnar.
Ullin er spunnin hér heima á bæ í ullarvinnslunni okkar.
Hreint, íslenskt, fullniðurbrjótanlegt ullarband að norðan.

Uppskriftir 
Fyrir Gilhaga band

Tvíband
160m ~ 50g – Prjónar 2,5-3,5
Prjónfesta 22x35L á 10cm

Tvíband
200m ~ 100g – Prjónar 4,5-5,5
Prjónfesta 18x23L á 10cm

Upplýsingar

admin

Ær Medium

Ærbandið okkar er framleitt úr ull af fullorðnum kindum úr norður-þingeyjarsýslu. Á haustin þegar fé

Opna »

Í Gilhaga er rekin ullarvinnsla.
Ullin af okkar kindum og frá nágranabændum okkar.