Gilhagi
Sveitabær í Öxarfirði
Previous
Next
Gilhagi er fjölskyldurekin sveitabær.
Í Gilhaga er sauð- og geitfjárrækt, býflugnarækt og skógrækt.
Heima á bænum er ullarvinnsla og gestastofa.
Ullarbandið okkar er ólitað í náttúrulegum litum íslensku sauðkindarinnar.
Ullin er spunnin hér heima á bæ í ullarvinnslunni okkar.
Hreint, íslenskt, fullniðurbrjótanlegt ullarband að norðan.
Uppskriftir
Fyrir Gilhaga band
Tvíband
160m ~ 50g – Prjónar 2,5-3,5
Prjónfesta 22x35L á 10cm
Tvíband
200m ~ 100g – Prjónar 4,5-5,5
Prjónfesta 18x23L á 10cm
200m ~ 100g – Prjónar 4,5-5,5
Prjónfesta 18x23L á 10cm
Upplýsingar

Hvar fæst bandið okkar?
Gilhagi Ullarbandið okkar er til sölu hér í Gilhaga í gestastofunni og í Vefverslun okkar.
nóvember 17, 2021

Býflugnaskoðun á laugardögum
Við kíkjum á býflugurnar um hádegisbilið á laugardögum í sumar. Við kíkjum í búin, finnum
júlí 16, 2021
Hvernig komum við ull í band?
Hvernig er ull af kindum komið í prjónaband? Hvað er hægt að fá mikið band
júlí 5, 2021
