Velkomin

Við heitum Brynjar Þór og Guðrún Lilja
Hér rekum við lítið bú og ullarvinnslu

Ullarvinnslan Gilhagi woolmill

Ull úr nærumhverfi

Við vinnum ull frá bændum úr nærsveitum okkar.
Stuttar flutningsleiðir hráefnis í vinnslu.
Umhverfisvæn vara sem framleidd og unnin er í
sátt við umhverfið.

Vefverslun

Vörurnar okkar

Er sérvalin ull af lambfé sem gengið hefur sumarlangt
um heiðar Norður-Þingeyjarsýslu.
Ullin kemur til okkar frá bændum á haustin þegar
lömbin eru rúnin og tekin á hús fyrir veturinn

Grófleikar
Light Dk 120m ~ 50g Prjónastærð 4-4,5 Hespa 50g 1400 kr.
Medium Worsted 100m ~ 50g Prjónastærð 4,5-5,5 hespa 50g 1200 kr.

sauðaLitir: Hvítt, Grátt, Svart, Mórautt og allt þar á milli.

Er spunnin ull af fullorðnum ám sem gengið hafa sumarlangt
um heiðar norður-þingeyarsýslu.
ullin kemur til okkar frá bændum á haustin þegar
ærnar eru rúnar og teknar á hús

Grófleikar
Medium 100m ~ 50g Prjónastærð 4,5-5,5 hespa 50g 900 kr.
Bulky 65m ~ 50g Prjónastærð 5-8 hespa 50g 975

sauðaLitir: Hvítt, Grátt, Svart, Mórautt og allt þar á milli

Er spunnin ull af íslensku sauðfé.
Sérstaða hrútabandsins okkar er magn toghára
sem gera bandið Sterkt og Endingargott

Grófleikar
Væntanlegt

Hafðu Samband

Spurningar eða panta vörur

Gilhagi

Hvar er Gilhagi

Gilhagi er sveitabær í öxarfirði, Norðurþingi.
Staðsett um 12 km frá Ásbyrgi.
Húsdýr, Skógrækt, Ullarvinnsla.

Ullarvinnslan Gilhagi Woolmill opnaði í júní 2020
Litla gestastofan okkar er opin
Alla Daga 11-18