Gilhagi
Sveitabær í Öxarfirði
Gilhagi er fjölskyldurekin sveitabær í Öxarfirði á norðausturlandi.
Sauð- og geitfjárrækt, býflugna- og skógrækt.
Heima á bænum er ullarvinnsla og gestastofa.
Gestastofan og ullarvinnslan er opin alla daga frá 11-18.
Þar má nálgast vörur Gilhaga og valdar vörur úr nágreninu.
Ullarbandið okkar er ólitað í náttúrulegum litum íslensku sauðkindarinnar.
Ullin er fullunnin og spunnin heima á bæ í ullarvinnslunni okkar.
Hreint, íslenskt, fullniðurbrjótanlegt ullarband að norðan.
Uppskriftir
Fyrir Gilhaga band
Tvíband
160m ~ 50g – Prjónar 2,5-3,5
Prjónfesta 22x35L á 10cm
200m ~ 100g – Prjónar 4,5-5,5
Prjónfesta 18x23L á 10cm
-
Ær Medium Dökkgrátt 100g
1.800 kr. Setja í körfu -
Ær Medium Hélusvart 100g
1.800 kr. Setja í körfu -
Ær Medium Hvítt 100g
1.800 kr. Setja í körfu -
Ær Medium Ljósgrátt 100g
1.800 kr. Setja í körfu -
Ær Medium Mógoltótt 100g
1.800 kr. Setja í körfu -
Gilhaga Peysupakki með uppskrift á íslensku
Frá: 3.600 kr. Veldu kosti -
Peysupakki
Frá: 0 kr. Veldu kosti -
Tjaldur (Móakot) barnapeysupakki með uppskrift á íslensku
Frá: 1.800 kr. Veldu kosti
Opnaðu vefverslun fyrir fleiri vörur
Upplýsingar

Hvar fæst bandið okkar?
Gilhagi Ullarbandið okkar er til sölu hér í Gilhaga í gestastofunni og í Vefverslun okkar.

Býflugnaskoðun á laugardögum
Við kíkjum á býflugurnar um hádegisbilið á laugardögum í sumar. Við kíkjum í búin, finnum
Hvernig komum við ull í band?
Hvernig er ull af kindum komið í prjónaband? Hvað er hægt að fá mikið band

Í Gilhaga er rekin ullarvinnsla.
Ullin af okkar kindum og frá nágranabændum okkar.
Ullin er ólituð og fylgir náttúrulegum litum íslensku sauðkindarinnar.
Hentar í hverskyns prjónaverkefni.
Gestastofan er opin alla daga frá 11-18
Nýull að norðan
Beint frá bændum
Við kaupum og vinnum einungins ull af okkar sauðfjárvarnarsvæði.
Ær og lamb hentaa vel í flest allar prjónauppskriftir.
Peysur, vesti, kraga, vettlingar, húfur og sokka til að nefna nokkur dæmi.
Innihald
100% hrein ólituð íslensk ull. Ull af fullorðnum ám úr Norður-Þingeyjasýslu.
Lengd & Þyngd
Lamb 160m ~ 50g
Ær 200m ~ 100g
Þráðafjöldi
Bandið er uppsett úr 2 spunnum þráðum. Bandið er því tvíband.
Prjónastærð
Mælt er með prjónum 4,5-5,5
Kemur líka vel út með prjónum 3,5-6,5.
Prjónafesta
Prjónfesta Ær á prjóna 4,5-5,5 er
18 lykkjur og 23 umferðir á 10 cm.
Hentar í
Peysur, vesti, kraga, húfur, vettlinga og sokka,
Fjölskyldurekin vinnsla
Gilhagi er fjölskyldurekin sveitabær.
Í Gilhaga er sauð- og geitfjárrækt, býflugna- og skógrækt.
Heima á bænum er ullarvinnsla og gestastofa.
Brynjar Þór
Guðrún Lilja Dam
Gilhagi
Brynjar Þór og Guðrún Lilja Dam fluttu 2018 í Gilhaga.
Forfeður Brynjars settust að á nágrannabænum Gilsbakka uppúr 1900 og byggði upp núverandi byggð í Gilsbakka og Gilhaga á liðinni öld.
Sauðfjárbúskapur og handverk hafa verið í hávegum höfð síðan bæirnir eru byggðir upp.
Dýrin
Sauðfé, geitur, býflugur, hænur, endur, hestar og Kappi.
Gestastofan
Í ullarvinnslunni er lítil gestastofa þar sem hægt er að kaupa bandið okkar, drykki og meðlæti, ásamt ýmsu fleira. Opið alla daga frá 11-18
Heimsóknir
Við tökum á móti hverskyns hópum, bæði í ullarvinnsluna en einnig fyrir hverskyns viðburði í Gilhagalandi
Skógrækt
Skógrækt hefur verið stunduð meira og minna síðustu áratugi. Margir skemmtilegir yndisreitir eru á Gilhagajörðinni
Útivist
Skógrækt og náttúran skapa skemmtilega umgjörð sem hægt er að njóta með hverskyns útivist.
Gönguleiðir
Hægt er að finna ýmsar gönguleiðir frá Gilhaga. Margar þróaðar af sauðkindinni.