Gilhagi er fjölskyldurekin sveitabær.
Í Gilhaga er sauð- og geitfjárrækt, býflugnarækt og skógrækt.
Heima á bænum er ullarvinnsla og gestastofa.
Ullarbandið okkar er ólitað í náttúrulegum litum íslensku sauðkindarinnar.
Ullin er spunnin hér heima á bæ í ullarvinnslunni okkar.
Hreint, íslenskt, fullniðurbrjótanlegt ullarband að norðan.
Tvíband
160m ~ 50g – Prjónar 2,5-3,5
Prjónfesta 22x35L á 10cm
Ullarbandið okkar er til sölu hér í Gilhaga í gestastofunni og í Vefverslun okkar. Opnunartími
Við kíkjum á býflugurnar um hádegisbilið á laugardögum í sumar. Við kíkjum í búin, finnum
Hvernig er ull af kindum komið í prjónaband? Hvað er hægt að fá mikið band
Mosabotnar ehf
650119-1260
Vsk-133820
671 Kópasker
s:8652138
Á og rekur
Ullarvinnslan Gilhagi Woolmill
Gilhagi.is
Fylgdu okkar á samfélagsmiðlum
Gestastofan Gilhaga
Opin alla daga
11-18
Ábúendur í gilhaga
Brynjar Þór og Guðrún Lilja
Sauðfé, geitur, býflugur
Skógrækt
Ullarvinnsla
2020 opnuðum við ullarvinnslu á bænum
Ullin er fullunnin á bænum.
Allt frá að ull kemur frá bændum.
Þvegin, kembd og spunnin.