Lýsing
Peysupakki úr Ær Medium
Settu saman þína Gilhaga peysu úr Ær Medium
Uppskrift er sjálfvalin í pakka.
Stærðir: XS(S M L XL)
Yfirvídd: 87 (93 100 107 112) cm.
Bolsídd að handveg: 40 (42 44 44 45) cm.
Ermalengd að handveg: 47 (48 50 51 52) cm.
Efni: Ær medium
Aðallitur A (Mógoltótt):
350(400,400,400,450) grömm.
Munsturlitur B: 100g. allar stærðir.
Munsturlitur C: 50g. allar stærðir.
Munsturlitur D: 50g. allar stærðir.
Munsturlitur E: 50g. allar stærðir.
Að taka 100g í munstursliti gefur þér fleiri möguleika og svigrúm til að breyta.
Uppskrift er sjálfvalin og kemur í tölvupósti eftir kaup.