Gilhagi er nýbýli út úr jörðinni Gilsbakka í Öxarfirði.
Uppúr 1962 er byrjað að byggja á jörðinni.
Jörðin er byggð upp sem sauðfjárjörð.
Skógrækt hófst fljótlega samhliða búrekstri.
Sauðfjárrækt var hætt um 1997 og hafin aftur 2018.
Skógrækt var stóraukin eftir að sauðfjárrækt var hætt 1997.
Árið 2018 urðu kynslóðaskipti þegar nýjir eigendur flytja á jörðina.
Býflugnarækt byrjar 2015. Geiturnar komu 2019.
Sem sauðfjárbú hefur Gilhagi stór tún.
Upphaflega var skógræktin til skjólmyndunar.
Seinna er skógræktin markvissari og farið í plantanir á skógi og sælureitum.
Þegar komið er í Gilhaga er því hægt að ganga um og njóta náttúrunnar og kyrrðarinnar.
Gönguleiðir og áningarstaðir sem hægt er að njóta.
Mosabotnar ehf
650119-1260
Vsk-133820
671 Kópasker
s:8652138
Á og rekur
Ullarvinnslan Gilhagi Woolmill
Gilhagi.is
Fylgdu okkar á samfélagsmiðlum