Ull er gull

Stuttar flutningsleiðir hráefnis í vinnslu.
Umhverfisvæn vara sem er framleidd og unnin
í sátt við umhverfið.

Ullarvinnsla

Heima á hlaði

Við vinnum ull úr nærumhverfi okkar.
ullin kemur til okkar frá bændum á haustin.
Í vinnslunni fer allt ferlið fram.
Þvottur, kembing, spuni og frágangur.
Allt frá kind á prjóna.

Við vinnum ull keypta af bændum á nágrannabæjum og sveit.
Ullin kemur til okkar á haustin þegar fé er tekið á hús fyrir veturinn.
Féið hefur gengið um heiðar Norður-Þingeyjarsýslu.

Íslenks veðrátta getur verið óútreiknanleg.
Á örskotstundu getur breyst frá því að vera sól og hiti
yfir í rigningu og rok og nætur geta verið ískaldar,

Ullin

Íslenska sauðkindin er af flokki Norður-Evrópsku stuttrófu fjárkynjanna.
Ullin hefur 2 gerðir af þráðum, Þel og tog
Þelið er með stutta, þunna, Hlýja og mjúka þræðir.
Togið er lengra, sterkara, heldur frá bleytu og vindi.
Saman mynda þau einstaka eiginleika í bandi.
Bæði mjúkt og hlýtt en einnig sterkt.
Ullin er ekki lituð og þannig fá náttúrulegi
litir einstaklinga innan hjarðarinnar
að njóta sín.

Vörurnar okkar

LAMB

Fine - Superfine
Einband - Tvíband

Hrútur

Bulky
ÞRíband