Ær Medium

Ærbandið okkar er framleitt úr ull af fullorðnum kindum úr norður-þingeyjarsýslu. Á haustin þegar fé er tekið á hús og rúið kemur ullin til okkar frá nágrannabæjum Gilhaga, eða lengst að um 90 km. Ærnar hafa þá gengið um heiðar norður-þingeyjarsýslu með lömbin sín sumarlangt. Bandið er unnið úr fyrsta flokks ull, er ólitað og […]