Býflugnaskoðun á laugardögum

Við kíkjum á býflugurnar um hádegisbilið á laugardögum í sumar. Við kíkjum í búin, finnum drottningarnar, athugum með egg, og fóðrum. Kíkið endilega við og kynnist býflugnarækt. Gestastofan er opin alla daga frá 11-18