Hvernig komum við ull í band?
Hvernig er ull af kindum komið í prjónaband? Hvað er hægt að fá mikið band af einni kind eða lambi? Í hvaða litum er íslenska kindin? Hvernig verður bandið á litinn? Svörin við þessum spurningum er hægt að finna í Gilhaga. Hér í Gilhaga rekum við litla ullarvinnslu heima á bæ. Ullin er frá bændum […]