Stuttar flutningsleiðir hráefnis í vinnslu.
Umhverfisvæn vara sem er framleidd og unnin
í sátt við umhverfið.
Við vinnum ull keypta af bændum á nágrannabæjum og sveit.
Ullin kemur til okkar á haustin þegar fé er tekið á hús fyrir veturinn.
Féið hefur gengið um heiðar Norður-Þingeyjarsýslu.
Íslenks veðrátta getur verið óútreiknanleg.
Á örskotstundu getur breyst frá því að vera sól og hiti
yfir í rigningu og rok og nætur geta verið ískaldar,
Íslenska sauðkindin er af flokki Norður-Evrópsku stuttrófu fjárkynjanna.
Ullin hefur 2 gerðir af þráðum, Þel og tog
Þelið er með stutta, þunna, Hlýja og mjúka þræðir.
Togið er lengra, sterkara, heldur frá bleytu og vindi.
Saman mynda þau einstaka eiginleika í bandi.
Bæði mjúkt og hlýtt en einnig sterkt.
Ullin er ekki lituð og þannig fá náttúrulegi
litir einstaklinga innan hjarðarinnar
að njóta sín.
Mosabotnar ehf
650119-1260
Vsk-133820
671 Kópasker
s:8652138
Á og rekur
Ullarvinnslan Gilhagi Woolmill
Gilhagi.is
Fylgdu okkar á samfélagsmiðlum
Gestastofan Gilhaga
Opin alla daga
11-18
Nauðsynlegar smákökur eru bráðnauðsynlegar til að vefsíðan virki rétt. Þessi flokkur inniheldur aðeins vafrakökur sem tryggja grunnvirkni og öryggiseiginleika vefsíðunnar. Þessar smákökur innihalda engar persónulegar upplýsingar.
Allar vafrakökur sem ekki eru sérstaklega nauðsynlegar til að vefsíðan virki og eru notaðar sérstaklega til að safna persónulegum gögnum notenda með greiningu, auglýsingum, öðru innbyggðu efni kallast óþarfar vafrakökur. Það er nauðsynlegt að fá samþykki notenda áður en þessar vafrakökur eru keyrðar á vefsíðu þinni.