Ný vefverslun

Gilhagi.is hefur opnað vefverslun.
Þar má versla þær vörur
sem við framleiðum hér í Gilhaga.
Fleiri vörur munu bætast við næstu daga.
Endilega fylgist með, og skráið ykkur á póstlistann okkar
en þar munum við senda út ýmsar tilkynningar,
bæði um nýjar vörur og tilboð.

Bestu kveðjur úr Gilhaga
Brynjar Þór og Guðrún Lilja

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter