Farm in öxarfjörður

Virgin wool From the north

Local wool

Við vinnum ull frá bændum úr nærsveitum okkar. Stuttar flutningsleiðir hráefnis í vinnslu. Umhverfisvæn vara sem framleidd og unnin er í sátt við umhverfið.

Lamb

Sérvalin ull af lambfé
Sem gengið hefur sumarlangt um
heiðar norður-þingeyjarsýslu

Ær

Er spunnin ull af fullorðnum ám
Íslenska sauðkindin hefur
mjúkt þelog sterkt tog.
Sem hjálpar þeim að þola
íslenska veðráttu einstakleag vel.

Hrein íslensk nýull af norður-þingeysku sauðfé

Hvar

Ullarvinnslan Gilhagi

Gilhagi 671 Kópasker Norðurþing Ísland

Panta vörur

Fylgstu með okkur