Lambajatsí

Í sauðburðinum í fyrra skiptum við kindunum þannig upp að sitthvoru megin við garðann voru jafn margar kindur í upphafi sauðburðar. Þegar á leið varð alltaf meira spennandi hver myndi klára fyrst eða hver fengi fleiri liti. Í ár ákváðum við að setja upp einhvern leik og fórum að hugsa. Niðurstaðan varð Lambajatsí. Þar veljum […]